Lýsing
Silkimjúkt DK (8 ply) ullargarn frá Bretlandi.
Garnið er 100% Bluefaced Leicester fáanlegt í náttúrulegum litum ásamt fallega lituðu garni.
Garnið er unnið í verksmiðju West Yorkshire Spinners og er gert úr hágæða ull úr héruðunum í kring.
Ullin kemur því beint frá bónda af völdum hjörðum.
Efni: 100% bresk ull
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.